fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham komust þægilega áfram í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld.

Bæði lið voru í góðri stöðu fyrir leiki kvöldsins. United vann fyrri leik sinn gegn Athletic Bilbao 0-3 og Tottenham vann Bodo/Glimt 3-1.

United lenti undir eftir hálftíma leik í kvöld þegar Mikel Jauregizar skoraði og smá spenna komin í einvígið. Mason Mount gerði hins vegar út um það með marki á 72. mínútu. Casemiro bætti svo við marki á 80. mínútu og svo var komið að Rasmus Hojlund, áður en Mount skoraði annað mark sitt í uppbótartíma.

Lokatölur í kvöld 4-1 og United vinnur einvígi sitt á afar sannfærandi hátt, samanlagt 7-1.

Það tók Tottenham tíma að brjóta ísinn í kvöld en það gerðist með marki Dominic Solanke á 73. mínútu. Pedro Porro innsiglaði svo 0-2 sigur og 5-1 samanlagt.

United og Tottenham mætast í úrslitaleiknum í Bilbaó miðvikudaginn 21. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United