fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mikið áfall fyrir andstæðinga United á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athletic Bilbao hefur orðið fyrir miklu áfalli fyrir seinni leik liðsins gegn Manchester United, þrjá algjöra lykilmenn vantar.

Bræðurnir Inaki og Nico Williams ferðast ekki með liðinu en báðir voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum.

United vann fyrri leikinn 3-0 og er því með sterka stöðu fyrir seinni leikinn, ekki hjálpar Athletic að vera án lykilmanna.

Markahæsti leikmaður liðsins Oihan Sancet er áfram frá vegna meiðsla en hann var einnig frá í fyrri leiknum.

Nico spilaði 79 mínútur í fyrri leiknum en var tæpur og hefur ekki náð að jafna sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki