fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko framherji RB Leipzig er til sölu í sumar og segir Sky í Þýskalandi að það sé fyrir minni upphæð en er í samningi hans.

68 milljóna punda klásúla er í samningi Sesko sem er 21 árs gamall framherji frá Slóveníu.

Arsenal vildi kaupa Sesko síðasta sumar en hann hafnaði þeim að lokum og gerði nýjan samning við Leipzig.

Nú vill Sesko takast á við nýja áskorun og er aftur orðaður við Arsenal en fleiri lið fylgjast með.

Leipzig er tilbúið að lækka verðið á Sesko sem er afar kraftmikill framherji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“