fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

433
Föstudaginn 2. maí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson fyrrum þjálfari Vals segir að stærstu mistök sín hjá Val sem þjálfari hafi verið að fara ekki alltaf eftir eigin sannfæringu.

Arnar var rekinn úr starfi á síðasta tímabili eftir eitt og hálft ár í starfi á Hlíðarenda.

Þessi öflugi þjálfari var gestur í Þungavigtinni í dag þar sem hann var spurður út í stærstu mistök sín á Hlíðarenda.

„Það voru nokkur, til að segja eitt. Maður á alltaf að fara eftir gut feeling í hjartanu, stundum þegar þú ert undir ákveðni pressu þá lætur þú til leiðast að gera hluti sem þú vilt ekki gera,“ sagði Arnar.

„Það er ekki gott sem þjálfari.“

Hann vildi þó ekki nefna dæmi um þetta en Arnar sagðist ólmur vilja komast aftur í þjálfun en hann hefur samkvæmt heimildum 433.is verið í viðræðum við HB í Færeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum