fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur fengið afskaplega vondar fréttir fyrir úrslitaleik spænska Konungsbikarsins sem er gegn Real Madrid.

Eins og flestir vita er mikill rígur á milli þessara liða sem eru einnig að berjast um deildarmeistaratitilinn á Spáni.

Robert Lewandowski verður ekki með Barcelona í úrslitaleiknum sjálfum sem verður spilaður þann 26. apríl.

Lewandowski er að glíma við meiðsli og verður frá í þrjár vikur en hann meiddist gegn Celta Vigo um helgina.

Pólverjinn er 36 ára gamall en hann hefur skorað 40 mörk í 48 leikjum á þessu tímabili og er gríðarlega mikilvægur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar