fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti vonar það að Arsenal vinni Meistaradeildina á þessu tímabili eftir sigur á Real Madrid í vikunni.

Þetta segir Mikel Arteta, stjóri Arsenal, en hann sá sína menn vinna 2-1 útisigur í 8-liða úrslitum á miðvikudag.

Arteta og hans menn unnu 3-0 sigur í fyrri leiknum og fara áfram samanlagt 5-1 sem er enginn smá árangur gegn liði eins og Real.

Ancelotti gerði marga stuðningsmenn Chelsea reiða með þessum ummælum en hann er fyrrum stjóri grannana í London.

,,Carlo Ancelotti sagði við mig að hann væri að vonast eftir því að Arsenal myndi vinna Meistaradeildina!“ sagði Arteta eftir sigurinn.

Þessi ummæli fara illa í marga stuðningsmenn Chelsea en Ancelotti gerði flotta hluti með liðið á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun