fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Sport

Pepsi Max-deild karla: Markalaust hjá Leikni og HK

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 19:56

Sigurður Höskuldsson og hans menn eru í fínum málum í fallbaráttunni. Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík og HK gerðu jafntefli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikið var í Breiðholti. Leikurinn var liður í 18. umferð.

Það var ekki mikið um góð færi í leiknum og lauk honum með markalausu jafntefli.

Úrslitin verða að teljast mun betri fyrir Leikni. Liðið er nú með 21 stig, 8 stigum fyrir ofan HK sem er í fallsæti. Bæði lið hafa spilað 17 leiki.

HK er í ellefta sæti, 2 stigum á eftir Fylki sem er í sætinu fyrir ofan, öruggu sæti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur að næla sér í nýjan markvörð

Valur að næla sér í nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Í gær

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Ligue 1: PSG óstöðvandi – Átta sigurleikir í röð

Ligue 1: PSG óstöðvandi – Átta sigurleikir í röð
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina