fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

United þarf að bíða eftir Bale – Wilshere eftirsóttur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júní 2018 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

Gareth Bale mun bíða með að láta Manchester United vita hvort hann sé fáanlegur í sumar þar til Real Madrid ræður nýjan stjóra. (Express)

Cristiano Ronaldo sagði félögum sínum í Real að hann vildi snúa aftur til Manchester fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. (Marca)

Real Madrid hefur hætt við að reyna að fá Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham. (Sky)

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, hefur áhuga á að fá miðjumanninn Jack Wilshere frá Arsenal. (Star)

Jose Mourinho vill fá miðjumanninn Marco Verratti sem spilar með Paris Saint-Germain. (Mirror)

Luis Enrique gæti nú verið að taka við Chelsea en hann hefur rætt við félagið. (Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn