fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Chelsea búið að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi en félagið greinir frá þessu. Hann stýrði liðinu í eitt tímabil.

Pochettino og stjórn Chelsea voru ekki sammála um framhaldið.

„Ég vil þakka eigendum Chelsea fyrir tækifærið að stýra þessu sögufræga félagi. Félagið er í góðri stöðu til að fara áfram veginn í deildinni og Evrópu,“ segir Pochettino.

Jesus Perez, Miguel d’Agostino, Toni Jimenez og Sebastiano Pochettino fara allir frá félaginu með stjóranum.

Pochettino hefur mikla reynslu en hann er einn af þeim sem er orðaður við starfið hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur