fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Chelsea búið að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi en félagið greinir frá þessu. Hann stýrði liðinu í eitt tímabil.

Pochettino og stjórn Chelsea voru ekki sammála um framhaldið.

„Ég vil þakka eigendum Chelsea fyrir tækifærið að stýra þessu sögufræga félagi. Félagið er í góðri stöðu til að fara áfram veginn í deildinni og Evrópu,“ segir Pochettino.

Jesus Perez, Miguel d’Agostino, Toni Jimenez og Sebastiano Pochettino fara allir frá félaginu með stjóranum.

Pochettino hefur mikla reynslu en hann er einn af þeim sem er orðaður við starfið hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði