fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Chelsea búið að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi en félagið greinir frá þessu. Hann stýrði liðinu í eitt tímabil.

Pochettino og stjórn Chelsea voru ekki sammála um framhaldið.

„Ég vil þakka eigendum Chelsea fyrir tækifærið að stýra þessu sögufræga félagi. Félagið er í góðri stöðu til að fara áfram veginn í deildinni og Evrópu,“ segir Pochettino.

Jesus Perez, Miguel d’Agostino, Toni Jimenez og Sebastiano Pochettino fara allir frá félaginu með stjóranum.

Pochettino hefur mikla reynslu en hann er einn af þeim sem er orðaður við starfið hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá