fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 21:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, hefur gagnrýnt Mikel Arteta fyrir hegðun sína á hliðarlínunni.

Arteta er oft líflegur á hliðarlínunni og sást hoppandi og skoppandi í gær er lið hans gerði 2-2 jafntefli við Tottenham.

Neville vill meina að Arteta sé að skemma fyrir með þessari hegðun og að hann þurfi að vera svalari á meðan leik stendur.

Um var að ræða grannaslag sem var ansi spennandi og er ekki skrítið að Arteta hafi verið ansi æstur í viðureigninni.

,,Ég vil sjá ákveðið æðruleysi frá Arsenal en það er erfitt því stjórinn er hoppandi á hliðarlínunni eins og brjálæðingur,“ sagði Neville.

,,Ég vil sjá ástríðu en líka æðruleysi og yfirvegun, þetta er andstæðan við það. Ég vil sjá þetta á réttum tímum á réttum augnablikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“