fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Sport

Arsenal lánar ungstirni í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lánað ungstirnið Charlie Patino til Swansea í ensku B-deildinni.

Patino er aðeins 19 ára gamall og þykir mikið efni. Hann getur leyst allar stöður á miðjunni.

Hann kom inn í unglingaakademíu Arsenal 2015 og hefur leikið fyrir aðalliðið í bikarkeppnum.

Patino fær nú dýrmæta reynslu hjá Swansea í B-deildinni, en hann lék með Blackpool í sömu deild á síðustu leiktíð.

Swansea gerði jafntefli í fyrsta leik sínum á tímabilinu gegn Birmingham og mætir WBA á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“