fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

McKennie nær samkomulagi við Leeds – Eiga eftir að semja við Juve

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie hefur samþykkt samningstilboð Leeds United og gæti haldið í ensku úrvalsdeildina.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður gæti verið fáanlegur frá Juventus á réttu verði. Hann hefu verið orðaður frá félaginu undanfarið.

Leeds og Juventus hafa ekki náð saman og á það því enn eftir að ráðast hvort McKennie fari til Leeds.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður sem hefur reglulega komið við sögu með Juventus á þessari leiktíð.

Þá á hann að baki 41 A-landsleik fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot