fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 11:34

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands í æfingaferð sem liðið heldur nú í.

Arsenal mun leika gegn Nurnberg á laugardag í æfingaleik.

Í gær var greint frá því að breska lögreglan hafi handtekið leikmann í ensku úrvalsdeildinni vegna gruns um nauðgun í síðasta mánuði.

Ensk blöð mega ekki nafngreina manninn af lagalegum ástæðum en segja þó að hann sé 29 ára gamall og að hann búi í Barnet í Norður-Lundúnum.

„Þessi alþjóðlega stjarna er einn af bestu leikmönnunum í sínu liði í úrvalsdeildinni,“ segir í fréttum.

Jafnframt er sagt frá því að hann sé frægur landsliðsmaður sem er á leið á Heimsmeistaramótið í Katar í lok þessa árs.

Partey fellur undir lýsingarnar hér að ofan en ferðaðist með Arsenal í æfingaferðina til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM