fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Sport

Var boðið að fá Neymar en afþökkuðu það um leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hafði ekki áhuga á að fá stórstjörnuna Neymar í sínar raðir í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Marca en Paris Saint-Germain á að hafa boðið Man City að fá Neymar í sumar.

Talað er um að samband Neymar og Kylian Mbappe hjá PSG sé ekki gott og er það áhyggjuefni fyrir franska félagið.

Um er að ræða leikmann sem þekkir til Pep Guardiola, stjóra Man City, en þeir unnu saman hjá Barcelona á sínum tíma.

Neymar er þrítugur að aldri í dag en Man City ákvað að afþakka þann möguleika að fá leikmanninn.

Neymar hefur spilað með PSG undanfarin fimm ár og hefur skorað 76 deildarmörk í 98 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores