fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Til sölu eftir sex misheppnaða mánuði í Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er tilbúið að selja Dele Alli aðeins sex mánuðum eftir að hann gekk í raðir félagsins frá Tottenham.

Það eru ensk götublöð sem greina frá þessu í dag en Alli hefur ekki náð að heilla á Goodison Park síðan hann kom frá London.

Alli kom til Everton á frjálsri sölu í janúar en hann spilaði aðeins 11 leiki fyrir liðið og stóðst ekki væntingar í Liverpool.

Ef Alli spilar 20 leiki fyrir Everton þarf félagið að borga 10 milljónir punda fyrir miðjumanninn og gæti upphæðin að lokum endað í allt að 40 milljónum.

Frank Lampart, stjóri Everton, ku vera opinn fyrir því að losna við enska landsliðsmanninn sem hefur verið í mikilli lægð undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar