fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 19:15

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja við Sky Sports.

„Bjóst ég við þessu? Nei alls ekki. Við vorum stórkostlegir á síðasta þriðjungi vallarins í dag. Það var gaman að horfa á hvað við pressuðum þá hátt, unnum bolta og skoruðum frábær mörk. Ég sagði reyndar við strákana í hálfleik að við þyrftum að spila betur,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports.

„Lokatölurnar eru geggjaðar, ég er ekki viss um að við munum sjá svona aftur. Þetta var nýr kafli í sögu Liverpool.“

„En stundum gerist svona. Við töpuðum einu sinni 7 eða 8-0 gegn Aston Villa og svo völtuðum við yfir Crystal Palace og gengið eftir það var slæmt.“

„Ég gæti ekki verið glaðari, það er magnað að vera hluti af þessu liði. Það er stórkostlegt að vinna 5-0.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona