fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Sjáðu atvikið: Átti leikmaður Southampton að fá beint rautt?

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 21:29

Greenwood skoraði og lagði upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að sætta sig við eitt stig í kvöld er liðið mætti Southampton á Old Trafford.

United var lengi með 2-1 forystu í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu öll í fyrri hálfleik.

Jöfnunarmark Southampton kom á 96. mínútu er Michel Obafemi skoraði eftir hornspyrnu.

Nú er mikið talað um dómgæsluna í leiknum og þá aðallega brot Oriol Romeu í fyrri hálfleik.

Romeu virtist traðka á Mason Greenwood, leikmannni United, en uppskar ekki rautt spjald.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool