fbpx
Mánudagur 21.september 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, var ekki ánægður í kvöld eftir leik liðsins við Brighton.

Özil fékk tækifæri í byrjunarliði Arsenal sem tapaði 2-1 heima – þetta var níundi leikur liðsins í röð án sigurs.

Özil var öskuillur eftir lokaflautið og öskraði á meðal annars á Per Mertesacker, aðstoðarþjálfara liðsins.

Matteo Guendouzi, liðsfélagi Özil, reyndi að róa hann niður en það skilaði ekki miklum árangri.

Það er allt í steik hjá Arsenal þessa stundina en liðið neitar að nýjum stjóra fyrir framtíðina.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brighton vann öruggan sigur á Newcastle

Brighton vann öruggan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði í sigri Vålerenga

Viðar Örn skoraði í sigri Vålerenga
433Sport
Í gær

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Augnablik sigraði Víking

Augnablik sigraði Víking
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern München rúllaði yfir Schalke

Bayern München rúllaði yfir Schalke