Miðvikudagur 22.janúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, var ekki ánægður í kvöld eftir leik liðsins við Brighton.

Özil fékk tækifæri í byrjunarliði Arsenal sem tapaði 2-1 heima – þetta var níundi leikur liðsins í röð án sigurs.

Özil var öskuillur eftir lokaflautið og öskraði á meðal annars á Per Mertesacker, aðstoðarþjálfara liðsins.

Matteo Guendouzi, liðsfélagi Özil, reyndi að róa hann niður en það skilaði ekki miklum árangri.

Það er allt í steik hjá Arsenal þessa stundina en liðið neitar að nýjum stjóra fyrir framtíðina.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Leikmaður Liverpool illa farinn eftir svakalegt samstuð – Ekki fyrir viðkvæma

Sjáðu myndirnar: Leikmaður Liverpool illa farinn eftir svakalegt samstuð – Ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu