fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, var ekki ánægður í kvöld eftir leik liðsins við Brighton.

Özil fékk tækifæri í byrjunarliði Arsenal sem tapaði 2-1 heima – þetta var níundi leikur liðsins í röð án sigurs.

Özil var öskuillur eftir lokaflautið og öskraði á meðal annars á Per Mertesacker, aðstoðarþjálfara liðsins.

Matteo Guendouzi, liðsfélagi Özil, reyndi að róa hann niður en það skilaði ekki miklum árangri.

Það er allt í steik hjá Arsenal þessa stundina en liðið neitar að nýjum stjóra fyrir framtíðina.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás