fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn West Ham gerðu marga bálreiða – Sjáðu hvað Mourinho þurfti að gera

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er tekinn við taumunum hjá liði Tottenham en hann var ráðinn til starfa í vikunni.

Hann stýrði Tottenham í fyrsta sinn í gær er liðið vann 3-2 útisigur á West Ham.

Mourinho er risastórt nafn í knattspyrnuheiminum en hann hefur unnið alls staðar þar sem hann starfar.

Stuðningsmenn West Ham ákváðu að gera marga reiða í gær og báðu Mourinho um að árita Tottenham treyjur sem þeir voru með.

Af einhverjum ástæðum mættu þessir aðdáendur með treyjur mótherjana til leiks sem er einnig stórfurðulegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur