fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Damir – „Ég var pollrólegur alla vikuna, þú getur spurt konuna mína“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 21:06

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er geggjað, sætara að vinna hérna. Pakka þeim saman,“ sagði Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks eftir 3-0 sigur liðsins á Víkingi í dag, Blikar eru Íslandsmeistarar.

Blikar voru miklu betra liðið í Víkinni í dag og vann leikinn sannfærandi.

„Dóri orðaði þetta fullkomið, við förum pressulausir inn í leikinn. Betra að spila upp á sigur, við sönnuðum að við erum besta lið landsins.“

„Ég var pollrólegur alla vikuna, þú getur spurt konuna mína.“

Viðtalið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“