fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti.

Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun.

,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Algarve í dag.

Fanndís Friðriksdóttir er að kljást við meiðsli og óvíst er með þáttöku hennar.

,,Það eru allar heilar nema Fanndís, hún er að kljást við nárasvæðið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum