81 árs rússnesk kona féll fyrir hendi barnabarns síns í janúar 2007. Maðurinn, frá Karelíu-héraði, skammt frá Finnlandi, viðurkenndi að hafa stungið ömmu sína því þau voru ósammála um hvaða sjórnvarpsstöð ætti að horfa á. Hann sagðist hafa verið drukkinn þegar þetta átti sér stað.