fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. september 2017 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Lára Garðarsdóttir var himinlifandi í kvöld eftir sigur liðsins á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ÍBV hafði betur 3-2 í framlengdum leik.

,,Þetta er geggjað. Ég get ekki lýst þessu,“ sagði Sigríður eftir sigurinn í kvöld.

,,Alls ekkert stress. Við ætluðum að spila okkar leik og fyrstu 30 mínúturnar gengu mjög vel en svo duttum við niður.“

,,Við gefumst ekki upp. Það er ekta eyjahjarta. Það var extra power sem við settum í framlengingunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“