fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Willum: Menn voru að selja sig

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, viðurkennir að það sé svekkjandi að hafa ekki unnið Fjölni í dag. Ljóst er að KR á ekki lengur möguleika á Evrópusæti.

,,Við ætluðum svo sannarlega að spila okkur upp í úrslitaleik í lokaumferð og við gerðum allt hér í dag til þess og mér fannst KR liðið spila feikilega vel,“ sagði Willum.

,,Þetta var fjörugur leikur or mörk verða nú oftast fyrir einhver mistök einvers staðar. Fjölnismenn skora tvö góð mörk og koma á okkur af afli þegar þeir lentu undir og ná að jafna.“

,,Við vorum full ákafir í því að halda, sérstaklega í seinna markinu, menn voru að selja sig svolítið í því marki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal