fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Jón Þór: Eigum að skora fullt af mörkum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, segir að liðið hafi átt skilið öll þrjú stigin í markalausu jafntefli gegn Víkingi Reykjavík í dag.

,,Mér fannst við eiga að klára þennan leik. Við vorum heilt yfir miklu betri og fáum urmul færa til að skora á þá,“ sagði Jón Þór.

,,Mér fannst við sýna flottan sóknarleik í fyrri hálfleik og menn voru grimmir í teignum. Við sköpuðum mikinn usla í boxinu hjá Víking.“

,,Svo dró aðeins af okkur í restina og Víkingar komust ofar á völlinn en við eigum að skora fullt af mörkum í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal