fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Gummi Ben á EM í Hollandi – Ekki ósvipuð stemming og í Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er einhver stemming í gangi, ekki ósvipuð stemming eins og í Frakklandi,“ sagði Guðmundur Benediktsson við 433.is í Hollandi í dag.

Gummi Ben er mættur á EM í Hollandi og ætlar að sjá stelpurnar okkar mæta Frakklandi í kvöld í fyrsta leik.

,,Mér finnst líka sjálfstraust og trú í stelpunum okkar þrátt fyrir að við séum kannski að mæta besta liði keppninnar.“

,,Ég yrði ofboðslega ánægður með jafntefli, aðalmálið er að liðið spili vel það er mikilvægt upp á framhaldið.“

Viðtalið við Guðmund er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433
Í gær

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna
433
Í gær

Mark De Bruyne dugði til

Mark De Bruyne dugði til