fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Guðbjörg: Var ekki einu sinni tími til að fá sér kaffibolla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hún var ótrúlega vel nýtt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður Íslands við 433.is í dag en liðið eyddi helginni á Selfossi í æfingar og að þjappa hópnum saman.

Liðið heldur út á EM á föstudag en fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi.

,,Freyr sá til þess að það væri ekki einu sinni tími til að setjast niður og fá sér kaffibolla, svo vel var þessi ferð nýtt.“

,,Við vorum dauðþreyttar þegar við komum heim en þetta var geggjuð ferð. Þetta var góð ferð fyrir okkur, bæði innan vallar og félagslega. Við fórum í hellaskoðun, við fórum í Fontana Spa og grillveislu. Við höfðum tíma til að vera saman.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði