fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Ari Freyr: Ég mæli með fyrirliðanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við 433.is í dag fyrir leik gegn Króatíu á sunnudaginn.

Ari segir að undirbúningurinn gangi vel en strákarnir fengu sér hamborgara á Fabrikkunni á dögunum sem fór vel í menn.

,,Við höfum fengið smá frelsi og höfum hugsað vel um okkur. Við fengum góðan hamborgara og svona!“ sagði Ari Freyr.

,,Fyrirliðinn var mjög góður. Ég mæli með honum“

,,Ef við ætlum virkilega að eiga möguleika á að komast áfram þá þurfum við sigur og að minnsta kosti eitt stig.“

,,Ef við fáum slæm úrslit þá förum við neðar og neðar en við erum sterkir varnarlega og höfum unnið þá sigra þar sem við spilum illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 19 klukkutímum
Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann