fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Ari Freyr: Ég mæli með fyrirliðanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við 433.is í dag fyrir leik gegn Króatíu á sunnudaginn.

Ari segir að undirbúningurinn gangi vel en strákarnir fengu sér hamborgara á Fabrikkunni á dögunum sem fór vel í menn.

,,Við höfum fengið smá frelsi og höfum hugsað vel um okkur. Við fengum góðan hamborgara og svona!“ sagði Ari Freyr.

,,Fyrirliðinn var mjög góður. Ég mæli með honum“

,,Ef við ætlum virkilega að eiga möguleika á að komast áfram þá þurfum við sigur og að minnsta kosti eitt stig.“

,,Ef við fáum slæm úrslit þá förum við neðar og neðar en við erum sterkir varnarlega og höfum unnið þá sigra þar sem við spilum illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“