fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Myndband: Sterling sendir Íslendingum skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2017 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að West Ham og Manchester City mætast í æfingaleik á Laugardalsvelli þann 4. ágúst.
Um er að ræða leik sem er kallaður The Super Match eða Ofurleikurinn.

Fyrirtækið sem sér um framkvæmd leiksins hélt leikinn á síðasta ári í Svíþjóð þar sem Galatasaray og Manchester United mættust.

Um er að ræða stórviðburð á Íslandi en þarna mætast sögufrægt lið West Ham og lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City.

Raheem Sterling ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar og leikmaður Manchester City verður mættur til Íslands í ágúst.

,,Ég er mjög spenntur fyirr því að spila við West Ham í Reykjavík, þetta er land sem ég hef aldrei heimsótti. Ég er spenntur fyrir því að sjá okkar frábæru stuðningsmenn þar. Ég get ekki beðið,“ sagði Sterling.

Skilaboð Sterling eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi