fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Eiður Smári: Við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2017 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér finnst þetta merkilegt, það þýðir það að við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen fremsti knattspyrnumaður í sögu Íslandsum leik Manchester City og West Ham sem fram fer á Íslandi.

Leikurinn fer fram 4. ágúst og er þetta í fyrsta sinn sem tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast á Íslandi.

Meira:
Miðasala á City og West Ham hefst í næstu viku – Miðaðverð fjölbreytt

,,Fyrir íslenska áhorfendur að komast aðeins nær leikmönnum, það er hefð fyrir því að Íslendingar fari erlendis að horfa á liðið.“

Eiður minntist á það á fundinum að stærri og betri Laugardalsvöllur myndi gera svona viðburð enn flottari.

,,Ég held nú hugmynd sé nú löngu komin, það er tímabært. Ekki bara útaf svona leik heldur líka umgjörðin í kringum landsliðið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands