fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Indriði Sig: Sást mig rífa í dómarann

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indriði Sigurðsson, leikmaður KR, segir að liðið hafi fengið verðskulduð þrjú stig í 2-1 sigri á ÍA á KR-velli í kvöld.

,,Það hefði ekki verið sanngjörn úrslit hefði þetta farið jafntefli,“ sagði Indriði eftir sigurinn.

,,Ég held að þú hafi séð mig rífa í dómarann því ég var ósammála. Fyrir mér leit út fyrir að Stebbi hafi verið fyrstur í boltann,“ sagði Indriði varðandi vítaspyrnu sem ÍA fékk undir lokin.

,,Þetta er töff gert hjá honum á seinustu mínútu leiksins að taka þessa ákvörðun, hann hlýtur þá að vera 100 prósent viss. Ég var ekki sammála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki