fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Gulli Jóns: 2-2 hefði verið ósanngjarnt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn KR í Pepsi-deild karla.

,,Við gerðum harða atlögu að jöfnunarmarkinu þó við höfum ekki fengið nein dauðafæri en við vorum að þjarma að þeim,“ sagði Gunnlaugur.

,,2-2 hefði kannski verið ósanngjarnt en það spyr enginn að því í leikslok. Auðvitað var fókusað á varnarleikinn í dag og það fór mikil orka í það.“

,,Það hefði verið frábært að geta fengið Tryggva inná en við testuðum hann í upphitun og hann kom bara ekki þannig út að það væri þess virði að missa hann í einhver meiðsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár