fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Albaníu.

Það er búist við 30-40 Íslendingum á leikinn í kvöld þegar Ísland heimsækir Kosóvó í undankeppni HM

Íslenskur stuðningsmenn eru mættir í miðbæ Shkoder í Albaníu þar sem leikurinn fer fram.

,,Við ætluðum að kíkja á leikinn gegn Kosóvó í kvöld,“ sögðu þessi íslensku stuðningsmenn við 433.is í kvöld.

,,Þetta verður mjög góð stemming, það verða 30-40 manns frá Íslandi. Við ætlum að reyna að hafa meiri hávaða en þeirr Við búum í Brussel.“

,,Við fórum að ræða þetta þegar undankeppnin byrjaði, við vorum að pæla í þessu. Við ákváðum að kýla á þetta.“

Viðtalið við þá félaga er hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=fdo9urDpLpo]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref