fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Sverrir Ingi: Eini fótboltaleikurinn sem mér hefur liðið illa á

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason leikmaður Íslands kom inná sem varamaður í sigri liðsins á Kósóvó í undankeppni HM. Með sigri er Ísland komið á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem fer fram á næsta ári.

„Þetta mun taka nokkra daga að sogast inn.  Að vera fótboltamaður og vera á leið á HM þá er maður í smá tilfinningasjokki. Þetta á eftir að gera svo mikið fyrir leikmenn að hafa eitthvað til að hlakka til.“ sagði Sverrir.

„Líklega eini fótboltaleikurinn sem mér hefur liðið illa við að vera á bekknum. Að ná þessu fyrsta marki var mikilvægt. Sýnir hvað liðið er sterkt að við skildum vinna þennan riðil sem inniheldur fjögur lið sem voru á EM.“

„Einhverjir hafa sagt að EM hafi verið toppurinn. En við sýnum það í dag að við erum hvergi nærri hættir. Við ætlum bara að halda þessu áfram.“

„Rússarnir eru mjög gott fólk. Þeir eru hrifnir af því sem íslendingar eru að gera. Rússar hafa verið í brasi með sitt landslið og skilja ekki hvernig þetta tekst hjá okkur.“

Viðtal við Sverrir Inga má finna hér að neðan og ofan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað