fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Björgvin: Ætli ég geymi ekki eftirhermurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það þurfti eitt símtal og ég ákvað að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson sem í dag skrifaði undir hjá KR.

Sóknarmaðurinn, Björgvin sem er fæddur árið 1994 skoraði 14 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni með Haukum í sumar.

Hann hefur prufað eitt ár í efstu deild en þá skoraði hann 2 mörk í 16 leikjum með Val og Þrótti.

,,Ég er spenntur fyrir því að koma í svona stórt félag, það eru miklar kröfur. Þetta verður alvöru áskorun.“

,,Ég náð mér ekki á strik í Pepsi deildinni síðastn en ég fann að ég á helling inni, ég hef metnað til að spila í efstu deild og gera vel.“

Björgvin hefur gefið af sér gott orð sem eftirherma en hann sló í gegn í Brenslunni á FM957 í morgun.

,,Ætli ég geymi það ekki þangað til að ég kynnist mönnum betur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot