fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya:

,,Heilsan er allt í lag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag

Aron Einar er að glíma við meiðsli aftan í læri og er tæpur fyrir leik Íslands við Tyrkland í undankeppni HM á föstudag.

Aron er í kappi við tímann um að ná leiknum en íslenska liðið þarf stig í leiknum til að halda draumnum um HM í Rússlandi á lífi.

,,Það var smá „setback“ í gær, ég var stífur þegar ég var að hlaupa. Ég er aðeins betri í dag og næ vonandi að gera aðeins meira. Ég er í kapphlaupi við tímann í að ná þessum leik, þetta er leiðinleg staða. Ég kem til að gera allt til að vera klár, hvort sem það er meðhönldun eða auka klukkutíma í ræktinni. Maður reynir að gera allt til að vera klár.“

,,Þetta er sama gamla sagan, maður er alltaf smá tæpur þegar maður mætir. Þetta er hluti af þessu, ég verð vonandi klár.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði