fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. janúar 2017 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, var hress í dag er við ræddum við hann á blaðamannafundi KSÍ.

Heimir hefur valið íslenska landsliðshópinn sem mun spila á móti í Kína en margir nýir fá tækifæri.

,,Ég vil fyrst og fremst sjá góða spilamennsku, við viljum sjá nýja leikmenn standa sig vel og viljum gefa leikmönnum sín fyrstu fækifæri,“ sagði Heimir.

,,Það munu ekki allir endilega spila. Við munum leita í leikreynsluna í fyrsta leiknum gegn Kína því við fáum í raun bara eina alvöru æfingu fyrir þann leik.“

,,Svo höfum við fjóra daga fyrir seinni leikinn okkar og þá er meiri möguleiki á að menn fái sinn fyrsta landsleik.“

,,Við viljum í svona stóru móti gegn svona sterkum andstæðingum vera með eins sterkt lið og við getum. Velgengnin á síðasta ári hefur orsakað það að leikmenn hafa farið úr Skandinavíu til meginlandsins og eru því ekki gjaldgengir.“

Nánar er rætt við Heimi hér fyrir neðan og ofan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=ImFDY38d-Iw&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref