fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2024
433

Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalandsliðið er þessa stundina á leið til Hollands en á þriðjudag hefur liðið leik á EM.

Liðið fékk frábæra kveðjustund í Leifsstöð í dag þar sem fjöldi fólks var mættur.

Öllu var tjaldað til og fengu stelpurnar rauðan dregil út í vél.

Áður en haldið var út í vél var sýnt myndband þar sem stelpurnar fengu kveðjur frá vinum og ættingjum.

Sjá mátti gleðina í hverju andliti og gæsahúðina rísa þegar myndbandið var spilað.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar ætlar sér alla leið – „Valur er bara þannig klúbbur“

Arnar ætlar sér alla leið – „Valur er bara þannig klúbbur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óli Kristjáns: „Ef þú byrjar að rugla of mikið lendirðu í ógöngum“

Óli Kristjáns: „Ef þú byrjar að rugla of mikið lendirðu í ógöngum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu
433Sport
Í gær

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik
433Sport
Í gær

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“