fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Segir Bayern vilja Ten Hag en geta líklega ekki beðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United á marga stuðningsmen í FC Bayern eftir að hafa starfað þar með varaliði félagsins á árum áður.

Forráðamenn Bayern hefðu áhuga á að ræða við Ten Hag um að taka við í sumar en það er verða tæpt að af því verði.

Ten Hag er samningsbundinn Manchester United en talið er líklegt að hann verði rekinn í næstu viku.

„Erik ten Hag á marga stuðningsmenn í Bayern eftir starf sitt hérna. Forráðamenn Bayern hafa rætt við umboðsmann Ten Hag núna en það var ekki formlegt,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

Forráðamenn Bayern eru komnir með bakið upp við vegg en hver stjórinn á fætur öðrum hefur hafnað starfinu og nú Vincent Kompany mest orðaður við starfið.

„Minn skiliningur er sá að það er ekki á hreinu hvað Ten Hag gerir hjá Manchester United. Hann vill klára samninginn sinn.“

„Bayern þarf svar núna og geta ekki beðið í einhvern tíma með þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Í gær

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út
433Sport
Í gær

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Ótrúlegt atvik í beinni – Reif upp pilsið hjá vini sínum og slátrið sást vel í beinni

Ótrúlegt atvik í beinni – Reif upp pilsið hjá vini sínum og slátrið sást vel í beinni
433Sport
Í gær

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“