fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna stjóri Ipswich er líklegastur til þess að taka við Chelsea en félagið búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi. Hann stýrði liðinu í eitt tímabil.

Pochettino og stjórn Chelsea voru ekki sammála um framhaldið um hvaða leikmenn ættu að fara frá félaginu í sumar.

McKenna hefur stýrt Ipswich upp um tvær deildir á tveimur árum en Brighton hefur einnig áhuga á að ráða hann til starfa.

Getty Images

Roberto de Zerbi er einnig nefndur af Guardian sem telur upp þá kosti sem Chelsea er með á blaði hjá sér.

De Zerbi hætti með Brighton á sunnudag en félagið er að reyna að fá McKenna líkt og Chelsea.

Thomas Frank hjá Brentford, Michel hjá Girona, Sebastian Hoeness hjá Stuttgart og Vincent Kompany hjá Burnley koma einnig til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“