fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
433Sport

Bruno Fernandes sendir ástarkveðju til Jóhanns Berg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sendi í gær ástarkveðju til Jóhanns Berg Guðmundssonar eftir að hann lék sinn síðasta leik fyrir Burnley á sunnudag.

Jóhann kvaddi Burnley eftir átta ár hjá félaginu en athygli vakti að börn Bruno voru með Jóhanni eftir leik þar sem hann kvaddi stuðningsmenn Burnley

Getty Images

Bruno birti myndina á Instagram síðu sinni og sendi hjarta með til Jóhanns.

Eiginkona Bruno var einnig mætt á völlinn og var dugleg að birta myndir á Instagram síðu sinni þar sem Burnley tapaði gegn Nottingham Forest í síðust umferð. Liðið féll úr ensku deildinni í ár.

Mikill vinskapur virðist vera á milli Jóhanns og Bruno en þeir hafa verið búsettir á sama svæðinu undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild