fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Myndband: Sterling sendir Íslendingum skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2017 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að West Ham og Manchester City mætast í æfingaleik á Laugardalsvelli þann 4. ágúst.
Um er að ræða leik sem er kallaður The Super Match eða Ofurleikurinn.

Fyrirtækið sem sér um framkvæmd leiksins hélt leikinn á síðasta ári í Svíþjóð þar sem Galatasaray og Manchester United mættust.

Um er að ræða stórviðburð á Íslandi en þarna mætast sögufrægt lið West Ham og lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City.

Raheem Sterling ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar og leikmaður Manchester City verður mættur til Íslands í ágúst.

,,Ég er mjög spenntur fyirr því að spila við West Ham í Reykjavík, þetta er land sem ég hef aldrei heimsótti. Ég er spenntur fyrir því að sjá okkar frábæru stuðningsmenn þar. Ég get ekki beðið,“ sagði Sterling.

Skilaboð Sterling eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði