fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. janúar 2026 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, hefur tilkynnt að hann hafi lagt skóna á hilluna, 35 ára að aldri. Hann hafði verið án félags í sex mánuði.

Sakho átti farsælan feril og lék yfir 200 leiki fyrir uppeldisfélag sitt Paris Saint-Germain áður en hann gekk til liðs við Liverpool og síðar Crystal Palace. Hann var þekktur fyrir kraftmikinn og harðsnúinn varnarleik og var einnig landsliðsmaður Frakklands.

Hann tilkynnti ákvörðun sína á mánudagskvöldið á Parc des Princes, rétt fyrir Parísarslaginn. Sakho lék með Paris FC í æsku áður en hann gekk til liðs við PSG aðeins 12 ára gamall.

Með tár í augum ávarpaði hann áhorfendur fyrir leik. „Það er ótrúleg tilfinning að vera kominn aftur heim á þennan völl fyrir framan svona frábæran áhorfendahóp. Völlurinn er jafn fallegur og áður og minningarnar eru óteljandi.“

Hann þakkaði fjölskyldu sinni sérstaklega, ekki síst móður sinni. „Án hennar hefði þetta aldrei verið mögulegt,“ sagði Sakho og fékk hlýjar viðtökur áhorfenda við tilfinningaþrungna kveðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham ósáttur við fréttaflutning – „Þetta er bara bull“

Bellingham ósáttur við fréttaflutning – „Þetta er bara bull“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik