fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 14:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ býst við um 6 þúsund áhorfendum á Laugardalsvelli gegn Aserbaísjan annað kvöld. Þessar upplýsingar bárust frá sambandinu í dag.

Íslenska karlalandsliðið hefur leik í undankeppni HM annað kvöld. Liðið mætir svo Frakklandi ytra í leik númer tvö, öllu erfiðara verkefni og því afar mikilvægt að klára heimaleik morgundagsins.

Um fyrsta leik karlaliðsins á nýju hybrid-grasi verður að ræða. Veðurspáin er þá góð og má því búast við góðum leik.

Hefjast leikar klukkan 18:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki