fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 21:16

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM í Sviss eftir tap gegn heimakonum í öðrum leik sínum í riðlakeppninni.

Ísland þurfti sigur eða jafntefli úr þessum leik eftir óvænt tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð.

Þær Geraldine Reuteler og Alayah Pilgrim gerðu mörk Sviss í 2-0 sigri sem reynist þeim afskaplega mikilvægur.

Ísland á eftir að spila einn leik í riðlinum gegn Noregi en sigur í þeim leik mun ekki hjálpa fyrir framhaldið.

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV stuttu eftir lokaflautið.

,,Mér fannst vera jafnvægi í leiknum og sérstaklega þegar leið á hann en svo refsa þær okkur fyrir smá mistök á miðsvæðinu sem verður til þess að þær skora,“ sagði Þorsteinn við RÚV.

,,Fyrra markið kemur þegar það er balance í leiknum og engin hætta eða svaka pressa en auðvitað er það fúlt að vera refsað fyrir mistök en þannig er þetta bara.“

,,Við ætluðum að fara áfram, það er það sem við ætluðum en við vorum ekki nógu góð í dag til að klára þennan leik. Nú spilum við upp á stoltið gegn Noregi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona