fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Vilhjálmur Kári Haraldsson, faðir Karolínu Leu Vilhjálmsdóttur, einnar skærustu stjörnu íslenska landsliðsins, er vel stefndur fyrir leik Íslands gegn Sviss í kvöld.

„Ég er mjög vel stefndur. Nú kemur barátta og góð frammistaða í kvöld,“ sagði hann við 433.is Bern í dag.

Ísland tapaði fyrsta leik riðlakeppni EM, 1-0 gegn Finnum, og verður helst að vinna leikinn í kvöld.

„Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig og það kemur fyrir að það komi stress. En það hlýtur að koma miklu betri frammistaða.“

En fylgir því ekki mikið stolt að eiga barn í landsliðinu?

„Jú, það gerir það. Þetta er auðvitað annað stórmótið okkar og það er hrikalega gaman. Það er líka svo mikil fjölskyldustemning, það er meiri drykkja og svona á karlamótunum,“ sagði Vilhjálmur og hló.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld