fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, er ekki sannfærður um það að Emiliano Martinez muni reynast Chelsea vel.

Markvörðurinn Martinez er orðaður við Chelsea þessa dagana en hann er markvörður Aston Villa.

Talið er að Martinez sé að kveðja Villa í sumar og er Chelsea á meðal þeirra liða sem horfa til leikmannsins.

,,Ég er ekki viss um að Emi Martinez muni henta Chelsea vel. Hann er góður markvörður og augljóslega mikilvægur fyrir Argentínu,“ sagði Gallas.

,,Hann hefur gert vel hjá Aston Villa en ég verð að viðurkenna að ég held að hans koma sé ekki jákvæð fyrir Chelsea.“

,,Ég er ekki sannfærður um að hann sé með réttan persónuleika fyrir Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld