Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss
Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, átti gott samtal við 433.is á liðshóteli íslenska landsliðsins í dag.
Stelpurnar okkar töpuðu fyrsta leik á EM 1-0 en undirbúa sig af kappi fyrir leik tvö gegn heimamönnum í Sviss á sunnudag.
Í viðtalinu ræðir Jörundur vinnuna á bak við tjöldin hjá KSÍ, stemninguna í íslenska hópnum, stöðu kvennaknattspyrnunnar og margt fleira.
Hlustaðu hér að neðan eða á helstu hlaðvarpsveitum.